Morgunblaðið, áramótablað desember 2014

Viðtal við mig í sunnudagsblaði Morgunblaðsins, þar sem ég gef nokkrar uppskriftir af góðgæti til að bjóða fjölskyldu og gestum uppá um áramótin. Þær eru allar þannig að hægt er að útbúa þær fyrirfarm og spara sér mikla vinnu á deginum sjálfum.

Vonanadi hefur þú gaman af þeim :-)

Rúlluð eggjakaka með hrognum
Dulce de leche Nýars kransaköku samlokur