Mars súkkulaðisósa

Það sem til þarf er:

3 stk. Mars súkkulaði, í bitum

1 plata suðusúkkulaði, í bitum

1 1/2 - 2 dl rjómi

Besta í heimi :-)

Svona geri ég:

Allt sett í pott og látið bráðna saman í rólegheitum, á lágum hita MÁ EKKI SJÓÐA. Þetta er allt og sumt, en betra verður það varla, hvort sem er með ís eða kökum eða bara borðað með skeið uppúr pottinum þegar mann vantar súkklaðifix :-D Geymist vel í ísskáp í lokuðu íláti, ef það er afgangur???

Verði þér að góðu :-)

Súkkulaðifíkn??