Brúnað salvíusmjör

Það sem til þarf er:

f. 8-10

250 gr. smjör

1/2 pakki fersk salvia, fínsöxuð

Salt

Frábærlega gott með ljósu kjöti í stað sósu.

Brúnað salvíusmjör:

Smjörið er brætt á víðri pönnu, og látið brúnast við meðalhita þar til það er orðið millidökkt og farinn að koma hnetuilmur af því. Þá er salvíunni bætt útí og hún steikt með í smástund, smakkað til með salti. Má gera daginn áður.

Ég mæli með:

Ooohhh....