Skrímslafingur

Það sem til þarf er:

1 pakki pylsur

Mjúkar tortillur

Tómatsósa og sinnep

Ekki benda á mig......

Svona bendum við fingri:

Pulsurnar eru skornar í tvennt. Tortillar er skorin í ræmur (plástur), og þeim vafið neðst á skurðinn. Svo er hægt að gera grunna skurði fyrir hnúa. Hita ofn á 180° C, setja fingur á bökunarplötu og hita í ca. 5–7 mín. Dropi af tómatsósu settur þar sem nöglin á að vera. Bera fram með auka tómatsósu og sinnepi.

Verði þér að góðu.....

Here´s looking at you!