Nornahattar með heilann úti

Það sem til þarf er:

Súkkulaðihúðaðar hrískökur

Kókosbollur

Lakkrísreimar

Heilahlaup

Úúúpss!!!! Er heilinn kominn út???

Svona ferðu að:

Hver kókosbolla er skorin í tvennt, smá krem er tekið innanúr og heilinn er festur á kókosbolluna með því, svo er hún sett á hrískökuna. Lakkrísreim er hnýtt utanum.

Verði þér að góðu :-)

So brainy ;-)