Graskers tortillur

Það sem til þarf er:

Eins margar og þarf

Tortillur

Olía

Mexican chiliduft

Salt

Nú er bara að sýna útskurðar meistarann sem býr innra með þér.. :-)

Svona gerum við:

Ofninn er hitaður í 200° C. Mjúk tortilla er skorin út eins og graskersandlit, settar á börkunarplötu, penslaðar með örlítilli olíu, krydduð efitr smekk og bökuð þangað til hún er ljósbrún og stökk. Borin fram með sala og sýrðum rjóma.

Happy Halloween!!!!

Boo =D