Myndbandastríð

Myndbandastríð á Sigló.

Fróðleg viðtöl við höfuðpaurana  birt í Helgarpóstinum 13. nóvember 1986
Fréttaritari: Friðrik Þór Guðmundsson - Ljósmyndari Bjarni Árnason (Bjarni box)

Barnalegar ásakanir: Merkt af mér sk, með gulum lit á afriti af umfjöllun Helgarpóstsins.

„Steingrímur einn af helstu forustumönnum flokksins.“ 
Nokkuð sem allir á Siglufirði vissu að var nokkuð langt frá sannleikanum.
Og svo að bendla son minn við óheiðarleg vinnubrögð og meint vald til að tefja umsóknina."

Sannleikurinn var að, nefndinni varð einfaldlega ljóst að ekki var auðvelt að fara fram hjá þeim rökum sem slökkviliðsstjórinn benti á, varðandi kröfu hans um stækkunin yrði ekki leyfð, vegna hindrunar á notagildi væntanlegs neyðarútgangs á Nýja Bíó, og neyðarútgangs sem þar fyrir áður (og eftir) að mati slökkviliðsstjórans ónothæfur þegar snjóaði um vetrarmánuði, en þar í sundinu að austanverð var oft svo mikill snjór og skaflar, að ómögulegt var að koma snjó þaðan í burtu og neyðardyrnar þar hulinn í snjónum og ónothæfur yfir vetrarmánuðina.


En með stækkun á húsinu „Billinn,“ hefði sundið þar á milli húsanna gert snjómokstur enn erfiðari, svo ég var leystur undan þeirri ábyrgð sem slökkviliðsstjórinn hafði krafið mig um og ég hafið undirbúning verksins með því að ráða verktaka.

En nefndin klúðraði málinu í gegn ári síðar, þvert á lög og samþykkti stækkunina með eins atkvæða meirihluta, minnir mig.
Þrátt fyrir mótmæli slökkviliðsstjórans. 
Viðtölin í heild hér neðar

Viðtölin má skoða stærri hér, en þessa hér fyrir neðan