Þuríður Haraldsdóttir

Þuríður Haraldsdóttir fæddist á Svalbarðseyri 6. desember 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 22. apríl 2002. Foreldrar hennar voru Haraldur Gunnlaugsson síldareftirlitsmaður og verkstjóri, f. á StóruBorg í Vestur-Húnavatnssýslu 4. desember 1898, d. 2. mars 1992, og kona hans Guðný Guðlaug Jónsdóttir húsmóðir, f. 21. júlí 1884 í Gilsárteigshjáleigu í Eiðaþinghá, d. 11. janúar 1977. Þuríður ólst upp í foreldrahúsum á Svalbarðseyri til sex ára aldurs og flutti þá með fjölskyldunni til Akureyrar.

Fjölskyldan flutti til Siglufjarðar árið 1936 og bjó Þuríður þar æ síðan.

 Systkin Þuríðar voru:

Unnur Valdimarsdóttir, f. 24. nóvember 1914, d. 25. nóvember 1918;

 Ásta Þóra Valdimarsdóttir, f. 11. október 1915, d. 28. desember 1996;

 Hörður Haraldsson skipasmiður, f. 25. janúar 1921, d. 2. ágúst 1995,

maki Svava Jónsdóttir

Unnur Haraldsdóttir húsmóðir í Reykjavík, f. 26. september 1923,

maki Þórður Kristjánsson húsasmiður; 

Gunnlaugur Haraldsson, f. 4. desember 1925, d. 17. júní 1926; 

Ágústa Haraldsdóttir húsmóðir í Hafnarfirði, f.12. júlí 1927,

maki Árni Guðmundsson skrifstofumaður

Gunnlaugur Ingi Haraldsson, (Gunnlaugur Haraldsson) matsmaður f. 7. september 1928, d. 23. mars 1992,

maki Anna Vignisdóttir;

Lóreley Haraldsdóttir sjúkraliði í Reykjavík, f. 21. febrúar 1932,

maki Sigþóri Lárusson kennari

Kolbrún Haraldsdóttir, f. 6. júlí 1934,

maki Hafsteinn Sölvason

Regína Haraldsdóttir, f. 26. desember 1936, d. 31. desember 1936;

Herdís Haraldsdóttir sérkennari, f. 21. apríl 1938.

Hinn 4. desember 1948 giftist Þuríður

Bjarni Sigurðsson, f. 16 apríl 1921.

Þau eignuðust fimm börn:

1) Sigurður Þór Bjarnason, f. 23. júní 1948, (Sigurður Bjarnason)

2) Karl Harald Bjarnason, (Haraldur Bjarnason) f. 24. ágúst 1949, Kristján Elís, f. 20. apríl 1952,

3) Óttar Bjarkan Bjarnason, f. 29. september 1955, (Óttar Bjarnason, bakari)

4) Kristbjörn Jökul Bjarnason, f. 31. janúar 1965.

  

Elsta barnabarni sínu,

Auður Bjarnadóttir, f. 3. janúar 1967, gengu þau einnig í foreldrastað.