Myndir: Síldarmiðin

aÞessar myndir hér fyrir neðan, eru teknar norður við og umhverfis Jan Mayen og allt norðurs að Svalbarða síldar miðanna, þangað sem Haförnin og fleiri skip sóttu síd frá veiðiskipunum.
Þar voru einnig norsk, sænsk., finnsk og aragrúi rússneskra skipa í miklum meirihluta, bæði veiði og móðurskip.

Athuga: Margar myndir og gæti tekið tíma, þar til þær komi upp

Þarna er vélstjóri af Haferninum að logsjóða flangsa fyrir vélstjóra veiðskips

Málin rædd..... Páll Guðmundsson vélstjóri, Gunnar Tómasson háseti, Snorri Jónsson rafvirki og Guðmundur Björnsson dælumaður

Jan Mayen í baksýn

Við Sörbukten við Jan Mayen

Sörbukten við Jan Mayen

Sörbukten við Jan Mayen

Um borð í íslensku veiðiskipi

Svona mosarif íslendinga sem skruppu í land og skrifuð nöfn skipa sinna hlíðar eyjunnar, voru litin sorgar augum af íbúum eyjunnar, sem voru vísinda og gæslumenn.

Þarna er verið að selflytja kost um borð í veiðskip, en það má kalla að um borð í haferninum hafi verið einskonar matvöruver

Þarna er verið að selflytja kost um borð í veiðskip, en það má kalla að um borð í haferninum hafi verið einskonar matvöruver

Tankur að fyllast

Haförninn að koma fulllestaður til Siglfjarðar

Við Jan Mayen

Glaðhlakkir skipverjar við magnmælingu; Jón Garðarsson stýrimaður, Snorri Jónsson rafvirki og Valdimar Guðmundsson dælumaður og mælingamaður

Íslenskt veiðskip, þar sem áhöfnin saltaði um borð

Íslenskt veiðiskip, þar sek skipverjar söltuðu aflann um borð

Loftskeytamaður frá Haferninum á leið  um borð í veiðskip til viðgerða

Guðmundur Björnsson

Síldin, leigt af Klettur hf Reykjavík

Síldin, leigt af Klettur hf Reykjavík

Rússneskt móðurskip

Kostur fluttur um borð í veiðskip

Kostur fluttur um borð í veiðskip

Saltað um borð hjá íslensku veiðiskipi

Saltað um borð hjá íslensku veiðiskipi

Saltað um borð hjá íslensku veiðiskipi

NORDGARD, skip í legu hjá SR, þarna að lesta síld frá veiðiskipi

NORDGARD, skip í legu hjá SR, þarna að lesta síld frá veiðiskipi

Í fyrsta sinn í heiminum (?)  þar sem dælt er úr nót veiðiskips um borði í flutningaskip. Þarna er verið að dæla úr Verði frá Greinivík, en báturinn var orðinn fullfermdur og ekkert annað skip nálægt til gefa öðru veiðiskipi restina úr nótinni. Haförninn lagðist að hlið bátsins og dældi um borð og magnið sem sett var á viðskiptareikning veiði skipsins magn sem var umtalsvert meira en báturinn gat borið, og vakti spurningar hjá skrifstofunni hjá SR, sem vissu að þann farm gat báturinn ekki borið, Spurningunum var að sjálfsögðu svarað greiðlega.

Guðmundur Björnsson, skipstjórinn á Verði og Árni Pálsson rafvirki 

Þarna er einnig nokkru síðar, dælt út nótinni hjá veiðiskipinu Eldborg, en spilið sem þar var notað við að háfa síldina um borð í veiðiskipið hafði bilað og engin ráð önnur en að biðja Haförninn um aðstoð, eftir að skipstjóri hafði frétt  af dælingunni hjá Verði.

Þarna er Birgir Erlendsson, þarna 1. stýrimaður um borð í Eldborginni

Saltað um borð í íslensku veiðiskipi

Þarna er síldarflutningaskipið Dagstjarnan frá Bolungarvík á miðunum. En Dagstjarnan var fyrsta íslenska síldarflutningaskipið sem dældi beint frá síldveiðiskipi g flutti farma þeirra til Bolungarvíkur
Frumkvöðlar þarna fyrir vestan. Það var árið 1965 (?)

Þarna er síldarflutningaskipið Dagstjarnan frá Bolungarvík á miðunum. En Dagstjarnan var fyrsta íslenska síldarflutningaskipið sem dældi beint frá síldveiðiskipi g flutti farma þeirra til Bolungarvíkur
Frumkvöðlar þarna fyrir vestan. Það var árið 1965 (?)

Varðskipið Óðinn

Skipverjar frá varðskipinu Óðinn, skruppu um borð til okkar í forvitnis ferð 

Sigríður Sveinbjörnsdóttir, eiginkona skipstjórans á m.s. Guðbjörgu ÍS.

"Geiri á Guggunni" Ásgeir Guðbjartsson, skipstjóri á ms.  Guðbjörg ÍS 47 - Ísafirði.

Tekið var vel á móti varðskipsmönnum

Tekið var vel á móti varðskipsmönnum

Síldarflutningaskiipið  SÍLDIN

Síldarflutningaskipið  SÍLDIN

Rússneskt móðurskip

Rússneskt móðurskip

Rússneskt móðurskip

Rússneskt móðurskip

Rússneskt veiðiskip

Jan Mayen - Við Sörbukten

Norðangarður að lesta síld - Leiguskip SR

Síldarflutningaskipið  SÍLDIN

Skipstjórinn á Verði ræðir við skiperja á Haferninum

Síldarflutningaskipið  SÍLDIN