Upprifjum til fróðleiks og gamans: Siglufjörður 1928 +/- Ljósmyndari ókunnur. / Síldarminjasafnið
Innsetning nafna: SK + Aðstoð Leó og Nonni
Árið 1940 búa á Austurgötu 5... 1. Jóhann Einarsson (1895-1969) verkamaður og síðar vatnsveitustjóri (1930) frá Ingvörum í Svarfaðardal og kona hans Dagbjörg Sæmundsdóttir (1900-1984) frá Saurbæ í Fljótum síldarstúlka. Einnig búa þar börn þeirra Jón Dagsson Jóhannsson (1920-1988) verkamaður, Gunnar Grétar (1927-1974), Hallfríður (1930-1965), Helga Anna Petra (1931-2009) og Egill (1938-2011). Þau fluttu síðar til Stykkishólms (1949) og þaðan til Keflavíkur (1955). Eftir lát Jóhanns bjó Dagbjörg einnig í Hafnarfirði um tíma og síðast í Grindavík. (Leó)
Þarna eru mörg hús og svæði sem eiga sér sögu, og íbúar þarna, þekkt fólk og fleira.