Kristján Sigurðsson (Visnes) fæddist í Hnífsdal 12.1. 1910.
Hann lést á Akranesi 23.2. 2003.
Foreldrar hans voru
Elísabet Jónsdóttir, f. 15.3. 1881, d. 5.5. 1930 og
Sigurður Guðmundsson, f. 9.7. 1874, d. 4.10. 1955.
Börn þeirra eru:
1) Kristján Guðmundur Kristjánsson, f. 1907, d. 1909.
2) Sigríður Hanna Kristjánsdóttir, f. 1910, d. 1938.
3) Jón Þorleifur Kristjánsdóttir f. 1912, d. 1999.
4) Olga Kristjánsdóttir, f. 1913, Kristjana, f. 1915.
5) Herdís Þóra Kristjánsdóttir, f. 1916, d. 1992.
6) Elísabet Sigríður Kristjánsson, f. 1918, d. sama ár.
7) Arnór Kristjánsson, f. 1920.
8) Bjarni Kristjánsson, f. 1921.
8) Friðrik Tómas Kristjánsson, f. 1922.
Eftirlifandi eiginkona Kristjáns er
Valgerður Sigurjónsdóttir, f. 1.6. 1920.
Börn Kristjáns og Elísabetar:
1) Guðjóna Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 24.11. 1958,
maki Björn Almar Sigurjónsson, f. 23.10. 1955,
dóttir hennar er
Kristín Björk Viðarsdóttir, f. 13.8. 1977,
maki Sigurður Jóhannesson, f. 28.4. 1965,
dætur Kristínar:
Valgerður Björk Marteinsdóttir, f. 1993, og
Tanja Björk Marteinsdóttir, f. 1996.
2) Elísabet Sigríður Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari, f. 22.2. 1960,
maki Aðalsteinn Huldarsson, f. 7.3. 1960,
börn þeirra eru
Helga Margrét Aðalsteinsdóttir, f. 14.5. 1988, og
Kristján Huldar Aðalsteinsson, f. 23.3. 1990.
Kristján Sigurðsson lauk námi stýrimanns á Ísafirði 1933, var sjómaður í 45 ár á ýmsum bátum frá Hnífsdal, Ísafirði, Siglufirði og Akranesi.
Vann lengst af eftir að hann kom í land hjá Olíufélaginu sem vaktmaður í Olíustöðinni í Hvalfirði. -----
Kristján Sigurðsson
Ljósmyndari ókunnur