Upplýsingar um merkan Siglfirðing.
Ernst Kobbelt, f.13.feb.1876 í Barop hjá Dortmund,Westfalen Þýskalandi d.í apríl 1956 og Alma Ostermann, fædd 30 jan.1877 og d.1961 84 ára
Myndirnar eru flestar teknar í Þýskalandi, ábyggilega í Dortmund eða þar í kring. -
Sendingar frá Huldu Kobbelt, dóttur Ernst Kobbelt og Guðrúnu Magnúsdóttur Kobbelt.
Ofanrskrifað er rithönd Eduards August Kobbel
þann 2. ágúst 1959