GLETTINGUR 1923
Neðanritað er klippt frá afmælisgrein í Siglfirðing þann 13. desember 1957 um Sigurðar Björgólfsson ritstjóra og kennara í tilefni 80 ára afmæli hans
Hann stofnaði gamanblaðið „Glettingur“ árið 1923, og kom það um skeið út „eftir ástæðum", en því miður var ofrýr jarðvegur fyrir það hér í svo fámennum bæ, en nauðsyn er á slíkum þyrli í mollu „kyrra lífsins“, og mundi gaman að slíkri blaðaútgáfu nú „eftir ástæðum"