Guðmundur Sigurðsson verkstjóri
f. 14. maí 1895 - d. 3. ágúst 1970 Hann fæddist Þrasastöðum í Fljótum.
Hann var bóndi á Deplum og í Nesstaðarkoti í Stíflu í Fljótum.Hann flutti til Siglufjarðar árið 1924, stundaði um tíma kennslu 6-7 ára krakka í lestri, einnig prófdómari hjá Barnaskóla Siglufjarðar. Hann réðist snemma til Síldarverksmiðja ríkisins og starfaði þar sem verkstjóri lengi vel. Hann var mikill áhugamaður um félagsmál og gegndi trúnaðarstörfum í verkamannafélaginu Þróttur á Siglufirði.
Kona hans var
Oddný Jóhannesdóttir f. 14. september 1920 d. 12. apríl 1972
Foreldrar:
Jóhannes Guðmundsson bóndi að Grímsá í Hrafnagilshreppi og
Kristín Bjarnadóttir f. 22. desember 1869 d. 24. október 1934
Guðmundur Sigurðsson
Ljósmynd Kristfinnur Guðjónsson
Börn Guðmundar og Oddnýjar voru:
1) Kristín Guðmundsdóttir f. 31. Ágúst 1927 –
maki Ríkarður Jónssoni, fyrrv. framkvæmdastjóri Meitilsins í Þorlákshöfn, lést árið 1974.
2) Katrín Guðmundsdóttir f. 29 október 1932 d. 14. Nóvember 2007
Katrín giftist 28.6. 1952
maki Páll Gíslason, útgerðarmaður og fiskverkanda, f. 3.9. 1929.
Foreldrar hans voru
Gísli Jónsson verkstjóri, f. 8.12. 1899, d. 15.10. 1974, og
Ólöf Kristinsdóttir húsfreyja f. 24.9. 1902, d. 24.5. 1996.
3) Svandís Guðmundsdóttir, Siglufirði f. 18. júní 1935 - d. 27. desember 1993
Árið 1978 gekk hún í hjónaband með
Pétur Pálsson verkamaður á Siglufirði. Pétur er einn af sex systkinum.
Foreldrar hans voru
Páll G Pétursson sjómaður á Hofsósi og
Sigríður Kristín Gunnarsdóttir, ættuð úr Fljótum.