mbl.is 19. september 1998 | Minningargrein
Sigfúsína Sigurlaug Sveinsdóttir
Hún fæddist á Steinaflötum í Siglufirði 18. ágúst 1910. d. september 1998
Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Siglufirði.
Foreldrar hennar voru hjónin Geirlaug Sigfúsdóttir, f. 3.7. 1882, d. 4.3. 1958, og Sigvaldi Þorsteinn Sveinn Jónsson, f. 12.9. 1883, d. 5.5. 1957 á Steinaflötum í Siglufirði.
Eignuðust þau sjö börn, tvö þeirra dóu í æsku.
Sigurlaug Sveinsdóttir átti 4 systkini sem voru: voru:
Rannveig Sveinsdóttir, f. 3.11. 1912, d. 2.8. 1938;
Óskar Sveinsson, húsasmíðameistari, f. 6.5. 1916, d. 25.9. 1960;
Sigurjón Sveinsson, arkitekt, f. 3.7. 1918, d. 1.11. 1972; og
Helgi Sveinsson, íþróttakennari, f. 3.7. 1918, d. 24.2. 1979.
Einnig ólust upp með Sigurlaugu systurdóttir Geirlaugar,
Septína, f. 19.9. 1913, d. 26.8. 1980 og systurdóttir Sigurlaugar,
Emilía, f. 24.9. 1935.
Sigfúsína Sveinsdóttir
Ljósmynd: Guðný Ósk Friðriksdóttir
Sigurlaug giftist Páli Sigurvini Jónssyni frá Dalvík, f. 21.6. 1911, d. 18.2. 1982.
Einkadóttir þeirra er
Rannveig Pálsdóttir, f. 29.10. 1942.
Hún giftist Sigurði Fanndal, en þau slitu samvistum.
Börn hennar eru:
1) Hrönn Fanndal, f. 19.6. 1961,
2) Páll Sigfús Fanndal, f. 16.8. 1965,
3) Guðný Erla Fanndal, f. 2.2. 1971.
4) Perla Fanndal, f. 10.5. 1977.
Útför Sigurlaugar var gerð frá Siglufjarðarkirkju.