Bettý Antonsdóttir húsmóðir fæddist á Akureyri 26. janúar 1929. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. janúar 2003.
Foreldrar hennar voru
Jón Anton Árnason sjómaður frá Ytri-Haga á Árskógsströnd, f. 26.10. 1905, d. 12.3. 1948 og
Pálína Valgerður Oddsdóttir, sem vann við hótel- og þjónustustörf, frá Minni-Bakka í Hólshreppi í Skálavík, f. 10.1. 1907, d. 20.11. 1984.
Þau giftu sig 1927 og hófu búskap sinn í Árnahúsi í Hrísey, en fluttu til Siglufjarðar um 1944.
Systkini Bettýjar eru:
Eygló Helga Antonsdóttir, f. 30.9. l941 d. 12.5. 1944, og
Anton Helgi Antonsson, f. 1.2. 1948,
maki Sólrún Aradóttir.
Bettý giftist 6. janúar 1951
Páll Gestson skipstjóri frá Siglufirði, f. 13.6. 1926.
Foreldrar hans voru
Gestur Guðjónsson skipstjóri frá Ási í Þelamörk, f. 22.3. 1893, d. 9.8. 1963, hann ólst upp í Hrísey, og
Rakel Pálsdóttir (Sigríður) frá Siglufirði, f. 13.6. 1903, d. 6.10. 1980.
Bettý og Páll eignuðust sjö börn:
1) Anton Valur Pálsson, (Anton Pálsson) f. 15.3. 1951,
Börn hans:
Árni Valur, móðir hans Ágústa Hrefna Lárusdóttir,
Inga Birna, móðir hennar Sigurbjörg Björnsdóttir.
Maki Ingu, Birgir Rúnar Jónsson,
dóttir þeirra
Emilía.
Með sambýliskonu sinni Ragnheiður Eggertsdóttir á Anton Valur dótturina
Olga Betty
og fóstursoninn
Hrólf.
2) Rakel Guðný Pálsdóttir, (Rakel Pálsdóttir) f. 24.10. 1953,
maki
Gunnlaugur Ingimundarson,
börn þeirra tvö,
Málfríður Anna,
sambýlismaður
Áskell Gestsson,
sonur þeirra er
Arnar Geir, og
Páll.
Gunnlaugur á dótturina
Erna Margrét
maki
Kristinn Þór Guðbjartsson,
börn þeirra
Dagný Vala og
Gunnlaugur Atli.
3) Kristján Pálsson, f. 4.11. 1954, d. 18.3. 1955.
4) Svanbjörg Pálsdóttir (Samba), f. 12.4. 1956,
sambýliskona
Mia Bergström.
5) Sjöfn Pálsdóttir, f. 18.3. 1959, mak Þórhalli Sigurðssyni, sonur þeirra er Sigurður. Sjöfn á börnin Baldvin og Þórunni. Faðir þeirra er Magnús Þór Sigmundsson.
6) Kristjana Pálsdóttir, f. 1.5. 1960,
maki
Andrés Bjarnason.
Dætur þeirra
Sigrún Helga,
Andrea Ruth og
Agla Bettý.
7) Gestur Pálsson, f. 20.9. 1963,
sambýliskona Linda Guðlaugsdóttir,
börn þeirra
Signý,
Valgerður og
Páll.
Bettý Antonsdóttir