Mynda blanda

Bland mynda hér (Haförninn)

Myndir hér neðar; frá löndun á Siglufirði

Tíndur lífbátur. Myndir hér neðar.
Í ofsa stormi inni á Seyðisfirði, þá slitnaði björgunarbátur frá skipahlið ug hvarf.
Landlega var hjá síldarbátunum,vegna veðurs og Haförninn lá við akkeri inni á Seyðisfirði.
En báturinn hafði verið notaður til að ferja áhöfn til landgöngu, auk þess að daginn eftir átti kokkurinn von á mat föngum, svo á hveðið var fresta því að hífa bátinn um borð, en það var bæði erfið handavinna og tímafrekt.
En vind átti að lægja með kvöldinu samkvæmt veðurspá, en reyndist öfugt. Báturinn fannst í fjöru við fjarðarminnið

Ýmis skip séð frá Haferninum, og