Bjarni Bjarnason (Bjarni Finnu)
Forsíðumyndin er af Veitingahúsinu Hannes Boy sem Róbert Guðfinnsson byggði, ásamt ótöldum menningarstöðum á Siglufirði og gaf bænum okkar nýtt og ánægjulegt líf og umhverfi. Nafngiftin er minning um góðan mann, sem Róbert kynntist, þá sem sem ungur drengur, af öllu sem Hannes hafði gott upp á að bjóða og var flestum kær, jafnt á meðal krakka sem og fullorðinna
Róbert kom peningum sínum fyrir í góð málefni frekar en að gerast gráðugur peningasafnari, eins þeir sem gera allt til að safna meiri, og meiri peningum og aftu ekkert nema græðgi, í arðbæra sjóði og fyrirtæki á Kauphöllinni.
Róbert kom með sitt fjármagn heim frá Bandaríkjunum, þar sem hann aflaði þeirra með hugviti og erju, og sem hann svo hefur notið að deila í sinni heimabyggð sinni á Siglufirði.
Róbert er Heiðursborgari Siglufjarðar, að mínu mati, og flestra Siglfirðinga. (nema ef til vill ekki bæjarstjórna, sem skyldi)
Steingrímur