Guðný Sigríður Lárusdóttir (Donna)
Guðný Lárusdóttir Siglufirði f. 31, júlí 1912 -
d. 4. September 1973
Námsmær á Stýrimannastíg 9, Reykjavík árið 1930. Síðar búsett á Siglufirði, Saurbær á Siglufirði og Norðurgötu, og síðar í Reykjavík.
Foreldrar hennar;
Pálína Anna Sigurðardóttir 8. ágúst 1878 - 27. nóvember 1918 Húsfreyja í Saurbæ í Siglufirði. Fór í Kvennaskóla Eyfirðinga 1897.
Hélt síðar til Kaupmannahafnar og var þar ytra í þrjú ár,
og maður hennar 1909; Lárus Jónsson 25. október 1872 - 25. desember 1940 Bóndi í Saurbæ í Siglufirði, síðar verkamaður á Siglufirði.
Sambýliskona hans 1920, þá fráskilin að lögum;
Jónína Elísabet Antonía Óladóttir 5. nóvember 1889 - 25. apríl 1978. Var á Siglunesi, í Hvanneyrarsókn, Eyjafirði 1901.
Var bústýra Lárusar þar til hann hætti búskap 1921.
Var á Siglufirði 1930. Síðast búsettur í Reykjavík.
Birkir Baldursson og móðir hans Guðný Lárusdóttir
Ljósmynd Krsitfinnur Guðjónsson
Systkini Guðnýjar Lárusdóttur;
1) Herdís Lárusdóttir f. 13. desember 1911 - d. 23. apríl 1980. Húsfreyja á Siglufirði 1930 lausakona á Siglufirði 1945. Síðast bús. á Siglufirði.
2) Sigurður Lárusson 31. október 1913 - 10. maí 1970. Var á Siglufirði 1930. Síðast búsettur á Siglufirði.
3) Katrín Jónína Lárusdóttir 13. apríl 1916 - 7. desember 1973 Verslunarmaður á Akureyri og í Kaupmannahöfn.
Var á Siglufirði 1930.
Fósturforeldrar:
Hallgrímur Jónsson og Guðrún Ólína Sigurðardóttir. Síðast búsett í Danmörku. Maður hennar; Þorvaldur Hallgrímsson 19. febrúar 1910 - 4. október 1992 forstjóri og vefari á Akureyri. Var á Akureyri 1930.
Systkini samfeðra;
4) Reinhard Lárusson 11. október 1919 - 13. október 1965. Var á Siglufirði 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík 1945.
Maður Guðnýjar [OpInberuðu trúlofun sína 24.12.1934]; Baldvin Liljus Sigurðsson 25. mars 1908 - 15. september 1993.
Síðast búsettur í Reykjavík. Þau slitu samvistir. Barnsmóðir Baldvins 20.9.1930; Guðrún Jónatansdóttir 7. júlí 1909 - 15. janúar 1993 Húsfreyja. Var í Jónatanshúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Síðast búsettur á Seltjarnarnesi.
Kjörbörn: Sigurlín Lovísa Erlendsdóttir, f. 13.6.1947 og Rafn Erlendsson, f. 27.11.1950. Seinni kona hans; Guðrún Einara Þórðardóttir 25. ágúst 1912 - 20. mars 1996. Vinnukona í Bráðræðisholti, Meistaravöllum, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturforeldrar:
Björn Sýrusson og Kristín Margrét Jónasdóttir.
Börn þeirra Guðnýjar og Baldvins;
1) Stella Björk Baldvinsdóttir 12. apríl 1937 Maður hennar Magnús Guðmundsson
2) Birkir Baldvinsson fjárfestir 7. september 1940. Luxemburg, Air Atlanta. Kona hans Guðfinna Guðnadóttir.
Heimild: https://atom.hunabyggd.is/index.php/gudny-larusdottir-1912-1973-siglufirdi
???????????????????????????????????????????????
Spurning: Getur verið að Guðný Lárusdóttir hafi átt son að nafni Björn Hallgrímsson
<<<<<<< Skráð með ljósmygn í safni:
Guðný Sigríður Lárusdóttir (Donna) og sonur hennar Björn Hallgrímsson (1934)
Bjössi var alinn upp hjá Jóni Jónssyni Tungu