Herdís Lárusdóttir (Hedda)
Herdís Lárusdóttir f. 13. desember 1911 - d. 23. apríl 1980
Húsfreyja á Siglufirði 1930 lausakona á Siglufirði 1945. Síðast búsett. á Siglufirði.
Systkini:
1) Guðný Sigríður Lárusdóttir (Donna) Siglufirði f. 31, júlí 1912 - d. 4. September 1973
2) Sigurður Lárusson 31. október 1913 - 10. maí 1970. Var á Siglufirði 1930. Síðast búsettur á Siglufirði.
3) Katrín Jónína Lárusdóttir 13. apríl 1916 - 7. desember 1973 Verslunarmaður á Akureyri og í Kaupmannahöfn.
Var á Siglufirði 1930.
Því miður, þá fann ég enga ljósmynd af Herdísi, né meira en það sem hér fylgir.
Heimild: https://atom.hunabyggd.is/index.php/gudny-larusdottir-1912-1973-siglufirdi
Herdís Lárusdóttir - Ljósmynd Kristfinnur Guðjónsson >>>>
Morgunblaðið - 26. apríl 1980 (auglýsingin)