Kristján Eiríksson http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5005659 > Kristjánar á Siglufirði
Einn af listasmiðum á því verkstæði var Kristján TíkalL Kristján Eiríksson var góðlegur karl með þykkt yfirvararskegg og oftast með kaskeiti.
Kristján Eiríksson smiður
Teikning Ragnar Páll - Birt í Siglfirðingablaðinu
Hann var snillingur að smíða rokka fyrr á tímum og var lengi kenndur við þá smíði. Hann bjó með stórri fjölskyldu sinni í litlu húsi fyrir sunnan Alþýðuhúsið,
Engar aðrar, skriflegar heimildir fann ég um Kristján