Þrúður Elísabet Guðmundsdóttir var fædd á Litlu-Borg í Húnaþingi 28. júlí 1917.
Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir hinn 30. janúar 2002.
Foreldrar hennar voru
Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir frá Gauksmýri í Vestur-Húnavatnssýslu, f. 17.12. 1893, d 28.12. 1968, og Guðmundur Pétursson, frá Stóru-Borg í Vestur-Húnavatnssýslu, f. 24.12. 1888, d. 14.8. 1964.
Foreldrar hennar bjuggu lengst á Refsteinsstöðum í Víðidal, síðar á Hraunum í Fljótum.
Þrúður Elísabet var elst níu systkina. Hún ólst upp á Refsteinsstöðum hjá foreldrum sínum og systkinum.
Systkini hennar eru:
Ólöf María, f. 1919;
Vilhjálmur, f. 1922;
Pétur Kristófer, f. 1923;
Sigurvaldi Sigurður, f. 1925;
Steinunn, f. 1927;
Sigurbjörg, f. 1929, d. 2001;
Jón Unnsteinn, f. 1931, d. 1988; og
Klara, f. 1935.
Þrúður Elísabet er þriðja systkinið sem kveður en hin eru Jón Unnsteinn og Sigurbjörg.
Öll systkinin giftust og eignuðust marga afkomendur.
Eiginmaður Þrúðar Elísabetar var
Kristján Sturlaugsson kennari, f. 3.1. 1912, d. 16.6. 1974.
Þau giftu sig á Ísafirði 20.12. 1940.
Foreldrar hans voru
Ásta Lilja Kristmannsdóttir, f. 6.12. 1869, d.15.5. 1946, og
Sturlaugur Jóhannesson, f. 21.10. 1873, d. 12.11. 1952, síðast búsett í Búðardal í Dalasýslu.
Þrúður Elísabet og Kristján bjuggu fyrst í Súðavík en síðar á Siglufirði.
Síðustu 20 árin bjó Þrúður Elísabet í Reykjavík.
Börn þeirra eru:
1) Sigurlaug Kristjánsdóttir
maki Ingólfur S Sveinsson og eru
börn þeirra - Þau skildu 1993.
Elísabet,
Kristján Sturlaugur og
Ingólfur Sveinn.
2) Einar Janus Kristjánsson,
maki Margrét Sigurðardóttir og
eiga þau þrjár dætur:
Þorgerður,
Kristín og
Málmfríður.
3) Ásta Lilja Kristjánsdóttir,
maku Sigurður Jón Ólafsson og eiga þau
Melkorka.
4) Elísabet Kristjánsdóttir,
maki Sæmundur Sæmundsson og
eiga þau
Hulda Hrönn,
Sæmundur,
Helga Fjóla og
Kristján Dúi.
5) Sturlaugur Kristjánsson tónlistamaður,
maki Fanneyju Hafliðadóttur (Fanney Hafliðadóttir).
Þeirra börn eru
Jóhanna Hafdís Sturlaugsdóttir,
Kristján Sturlaugsson
sonur hans;
Haukur Orri Kristjánsson
Þrúður Elísabet Sturlaugsdóttir .
6) Ólöf Áslaug Kristjánsdóttir,
maki Sigurður R Stefánsson.
Synir þeirra eru
Hákon Heimir og
Birgir Agnar.
7) Arndís Helga Kristjánsdóttir,
maki Þórarinn Ásmundsson.
Dætur þeirra eru
Ásdís Hrund og
Helena.
Barnabörnin eru átján og langömmubörnin eru líka orðin átján.