Þarna er líklega einn af elstu "starfandi" trommurum landsins (1924-2011) í góðum fíling, ekki nema 83 ára gamall þegar myndin er tekin sem er á Síldarævintýrinu 2007. Það veðurs svo að fylgja sð söngvarinn Svenni Björns sem hefur munninn yfirleitt fyrir neðan nefið, kynnti hann sem Ingimar Ringo Þorláksson.
Blessuð sé hans minning.
En því miður get ég ekki stært mig af myndgæðunum, því ég hef greinilega verið eitthvað ókyrr rétt á meðan myndatakan fór fram. - Leó Óalason