Kaflarnir tengdum fersk síldarflutningum, áttu í upphafi aðeins vera 4
En ég hafði gleymt því sem hér á eftir kemur.
Það er formáli og upptalning allra síldarflutninga skipa sem ég hefi fundið nöfn á, og hafa beint komið við sögu.
Ég fann alls 63 nöfn skipa sem stunduðu þessa flutninga, á vegum bæði einstaklinga og verksmiðja.
Einnig á þessari síðu hér neðan eru margar ljósmyndir af skipum þeim sem fluttu síld á árunum 1960 – 1969.
Festar þeirra hefi ég sjálfur, Steingrímur tekið.
Varðandi skipalistann hér neðar:
Ef þið hafið áhuga á að vita eitthvað nánar um skipin, það er hverrar þjóðar skipin eru og hver eigendur og þjóða skipin eru, þá er leitarvél á öllum síðum Heimildasíðu minnar smellið á „stækkunarglerið“ efst uppi til hægri og skrifið nafn skipsins, þá kemur upp allt þar sem viðkomandi nafn hefur verið skrifað í leitarstrenginn.
Morgunblaðið - 102. tölublað (05.05.1932)
Siglfirðingar óánægðir út af því að erlent skip er notað til flutninga fyrir ríkið milli hafna hjer innanlands.
Siglufirði, miðvikudag. Sænska gufuskipið „Örnin“, á vegum Kaupfjelags Eyfirðinga, kom hingað í gær með 300 smálestir af kolum til ríkisverksmiðjunnar og talsvert af síld frá Eyjafirði, leifar frá Einkasölunni, sem verksmiðjan á að bræða. Þessi flutningur, með erlendu skipi, mælist hjer illa fyrir, þar sem stofnun ríkisins á í hlut, og hins vegar verið að brýna fyrir þjóðinni að nota íslensku skipin. Og því ver mælist það fyrir, þar sem aðalmaðurinn í stjórn síldarverksmiðjunnar og ráðunautur Einkasölu þrotabúsins, er Þormóður Eyjólfsson, afgreiðslumaður Eimskipafjelags íslands
Mestur síldarafli í Kollafirði vari gær
Hæsti bátur fékk 120 tunnur .30 bátar skráðir til veiðanna — 25 á veiðum í gær.
Hætt við síldarflutninga til Siglufjarðar.
Síldveiðin í Kollafirði var í gær mikil, mesta sem hún hefur orðið. 30 bátar hafa nú verið skráðir til veiðanna. Fjórir bátar fengu yfir 100 tunnur, sá hæsti þeirra 120. Af 25 bátum sem voru þar á síldveiðum í gær höfðu 13 fengið samtals 900 tunnur um kl. 6 í gærkvöld, eða um 70 tunnur á bát að meðaltali.
Morgunblaðið - 09. desember 1947
Ætlar að vinna af sjer sektina <<< Athyglisverð frétt
ÞÝSKI togarinn Preussen, sem um daginn var tekinn að veiðum í landhelgi og dæmdur hjer í 29,500 króna sekt, ætlar að vinna af sjer sektina með því að flytja síld til Siglufjarðar.
Um þetta tókust samningar í gær og byrjar togarinn að lesta síld í dag.
Hann mun bera un 1200 mál. Talið er að hann muni þurfa að fara 3 til 4 ferðir, til þess að vinna fyrir sektinni.
Fróðleg grein í Lesbók Morgunblaðsins - 07. mars 1948
23. árgangur 1948, 9. tölublað, Blaðsíða 135 -
Og einnig neðst á síðunni 1.Kafli um síldarflutninga Greinin fjallar um Liberty skipin
Sem fluttu Hvalfjarðarsíldina til Siglufjarðar.
Greinin er eftir Gísla Runólfsson skipstjóra, sem fór þrjár ferðir Knob Knot
Flutningaskip sem fluttu Hvalfjarðarsíldina til hinna ýmsu hafna á Íslandi 1947-1948 –
Myndir af hefðbundnu Liberty skipi álíka og skipin Knob Knot, Salmon Knot og True Knot sem voru tekin á leigu af SR vegna síldarflutinga 1947-1948
https://en.wikipedia.org/wiki/Liberty_ship
Tengill til grunnteikningar af hefðbundnu Liberty skipi. Svipað eða eins og
https://en.wikipedia.org/wiki/Liberty_ship#/media/File:Libertyship_linedrawing_en.jpg
Atugið: Allar ljósmyndir á síðum mínum hefi ég Steingrímur Kristinsson tekið, nema annað sérstaklega sé tekið fram, með nafni eða "ókunnur ljósmyndari" Allar mynsi framsal
Atugið: Allar ljósmyndir á síðum mínum hefi ég Steingrímur Kristinsson tekið, nema annað sérstaklega sé tekið fram, með nafni eða "ókunnur ljósmyndari" Allar myndir mínar og Kristfinns Guðjónssonar, eru í eign © Ljósmyndasafni Síldarminjasafnsins á Siglufirði.
Síldarflutningaskipið Jolita-
Farmur frá Seyðisfirði 1961
Síldarflutningaskipið Jolita-
Farmur frá Seyðisfirði 1961
SR 46 Á Siglufirði þrær og löndunarbryggja - Skip Tvö síldarflutningaskip 1961
Seyðisfjörður, SR Togbátur á vegum SR
Seyðisfjörður, SR - Umskipunar skip
Seyðisfjörður, SR - Umskipunar skip
Seyðisfjörður, SR - Umskipunar staður og Hvalbátar sem framleiddu gufu fyrir verksmiðjuna
Seyðisfjörður, SR - Ferð siglfirðinga til að byggja Síldardragara
Seyðisfjörður, SR - Ferð siglfirðinga til að byggja Síldardragara
Seyðisfjörður, SR - Umskipunar skip
Stokkvík á Seyðisfirði
Stokkvík landar á Siglufirði
Stokkvík landar á Siglufirði. Rétt áður en skipstjórinn fyrirskipaði að skilrúm yrðu fjarlægð, þrátt fyrir mótmæli kranastjóra sem sagði það vera hættulegt
Þannig fór það skipið fór á hliðina, og snarræði bryggjukarla kom í veg fyrir að skipið sykki.
Ef vel er að gáð sést að marg vöfðum stálvír var brugðið
Ef vel er að gáð sést að marg vöfðum stálvír var brugðið
Ef vel er að gáð sést að marg vöfðum stálvír var brugðið
SR höfnin á Seyðisfirði
Umskipun á Seyðisfirði
Júlíta við Löngutöng hjá SR á Siglufirði
Stokkvík að koma til löndunar á Siglufirði
Stokkvík að koma til löndunar á Siglufirði
Þeir eru sterkir þessir menn hjá SR á Siglufirði, þeir héldu sig geta dregið úr harkalegri aðkomu að löndunarbryggju SR. Ég þurfti að ríghalda mér þvi kraninn sem ð
Síldarflutningaskipið Gulla við Bryggju SR á Siglufirði
Basto að koma til löndunar hjá SR á Siglufirði að koma að bryggju
Skip - Síldarflutningaskipið: Vestfold 1 Hjá SR á Siglufirði
Basto að landa hjá SR á Siglufirði
Síldarflutningaskipið Gulla - Landaði hjá Rauðku
Kveðjustund um borð í Basto ???
Síldarflutningaskipið: Vestfold 1 Á Siglufirði
Camella á leið til að landa hjá SR á Siglufirði
Norsk Síldarflutningaskip við Öldubrjótinn nóvember 1964
Tilraunir 1965
Sérstök tilraun (norsk) á dæluaðferð við löndun á síld Þarna við SR Löngutöng – Mjög afkastamikill dælubúnaður var notaður, en sá galli var að hann virkaði ekki nema að, byrjað yrði á því að dæla sjó um borð í viðkomandi skip, það miklum sjó að síldarbáturinn væntanlegi, hefði sokkið áður en nægilegur sjór kæmi svo dælan virkaði. Búnaðurinn var prófaður við flutningaskipið Gulla leiguskip Rauðku, og aldrei kom til að búnaðurinn yrði notaður í hagkvæmum tilgangi, ekki á Íslandi amk.
Tilraunir 1965
Tilraunir 1965
Tilraunir 1965
Tilraunir 1965
Gulla að landa hjá Rauðku 1965
Haförninn í fyrsta sinn í heimahöfn 1966
Haförninn í fyrsta sinn í heimahöfn 1966
Haförninn í fyrsta sinn í heimahöfn 1966
Haförninn í fyrsta sinn í heimahöfn 1966
Undirbúningur löndinar
Síldarflutningaskipið Norangaður að landa hjá SR (Nordgaard)
1968
Síldarflutningaskipið Norangaður að landa hjá SR (Nordgaard)
1968
Síldarflutningaskipið Norangaður að landa hjá SR (Nordgaard)
1968
Síldarflutningaskipið Norangaður að landa hjá SR (Nordgaard)
1968
Síldarflutningaskipið Norangaður að landa hjá SR (Nordgaard)
1968
Síldarflutningaskipið Norangaður að landa hjá SR (Nordgaard)
1968
Síldarflutningaskipið Norangaður að lesta á Jan Mayen miðum 1968 (Nordgaard)
Síldarflutningaskipið Norangaður að lesta á Jan Mayen miðum 1968 (Nordgaard)
Síldarflutningaskipið Norangaður að lesta á Jan Mayen miðum 1968 (Nordgaard)
Síldarflutningaskipið Norangaður að lesta á Jan Mayen miðum 1968 (Nordgaard)
Dagstjarnan í heimsókn við Haförninn
Dagstjarnan Bolungarvík, í Heimsókn
Fyrsta Íslenska síldarflutningaskipið við hlið okkar, Haförninn
Síldarflutningaskipið Síldin að lesta á miðunum við Jan Mayen
Síldarflutningaskipið Síldin að lesta á miðunum við Jan Mayen
Haförninn við Jan Mayen, í þungri undiröldu
Mynd tekin frá lífbáti Hafarnarins, en nokkrir skipverjar skruppu
þar í land. <Frásögn hérna> og myndir
Aska í Krossanesi (ókunnur ljósmyndari)
Dagstjarnan á Jan Mayen miðunum 1968
Dagstjarnan á Jan Mayen miðunum 1968
Dagstjarnan landar í Bolungarvík (ókunnur ljósmyndari)
Nordgaard Norðangarður á Jan Mayen miðunum 1968
Síldin á Jan Mayen miðunum 1968
Nordgaard Norðangarður á Jan Mayen miðunum 1968
Nordgaard Norðangarður á Jan Mayen miðunum 1968
Haförninn á Jan Mayen miðunum 1968
Haförninn á Jan Mayen miðunum 1968