Gunnlaugur Jónsson

Gunnlaugur Þorfinnsson Jónsson - Gulli Jóns

Gunnlaugur Jónsson fæddist á Siglufirði 22. október 1922. 

Hann lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 15. október 2003.

Foreldrar hans voru 

Jón Gunnlaugsson, f. 7. febrúar 1894, d. 28. febrúar 1961, og 

Sigurjóna G Einarsdóttir, f. 22. ágúst 1900, d. 11. janúar 1991. 

Systir Gunnlaugs var

Anna Jónsdóttir, f. 21. apríl 1920, d. 21. september 2002, og

hálfbróðir samfeðra

Agnar B Jónsson, f. 12. febrúar 1937. 

Uppeldissystir hans er

Guðbjörg Sigríður Samúelsdóttir, f. 26. janúar 1932.

Gunnlaugur kvæntist 2. júní 1945 

Þuríður Andrésdóttir frá Eyrarbakka, f. 8. mars 1924, d. 6. ágúst 2002.

Þau eignuðust 13 börn, þau eru: 

1) Kristrún Þóra Gunnlaugsdóttir, f. 28. mars 1945.

Maki Páll Birgisson, d. 1969, þau eiga tvo syni.

Sambýlismaður Karl Valgarðsson, d. 1999, þau eiga tvö börn.

2) Jón Gunnlaugsson, f. 29. apríl 1946.

Maki Helga Guðrún Guðmundsdóttir. Þau eiga þrjú börn, tvö eru á lífi.

3) Andrés Gunnlaugsson, f. 20. nóvember 1947.

Maki Guðný Einarsdóttir. Þau eiga tvö börn.

4) Sverrir Gunnlaugsson, f. 18. desember 1948.

Maki Kolbrún Þorsteinsdóttir. Þau eiga tvo syni.

5) Birna Hafdís Gunnlaugsdóttir, (Birna Gunnlaugsdóttir)  f. 28. desember 1950.

Fyrrverandi maki Stefán Benediktsson, þau eiga tvö börn.

Áður eignaðist Birna dreng sem dó ársgamall. 

6) Anna Kristín Gunnlaugsdóttir, f. 21. desember 1952.

Maki Helgi Hrafnkelsson. Þau eiga þrjú börn. 

7) Hjördís Gunnlaugsdóttir, f. 18. október 1954.

Maki Sigurður Júníus Sigurðsson. Þau eiga þrjú börn. 

8) Sigurjón Gunnlaugsdóttir, f. 9. ágúst 1956.

Maki Ingunn Stefánsdóttir. Þau eiga tvö börn. 

9) Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsdóttir, f. 5. apríl 1958.

Maki Kristín Gísladóttir. Þau eiga fjögur börn. 

10) Erla Gunnlaugsdóttir, f. 26. júlí 1959.

Maki Ásgeir Sölvason. Þau eiga fjögur börn. 

11) Þorfinnur Gunnlaugsson, f. 15. október, d. 13. maí 1979. 

12) Elva Gunnlaugsdóttir, f. 29. febrúar 1964.

Maki Ásmundur Sigurðsson. Þau eiga þrjár dætur. 

13) Óttar Gunnlaugsson, f. 20. mars 1965.

Maki Nanna Dröfn Sigurfinnsdóttir. Þau eiga tvær dætur. 

Barnabarnabörnin eru 22. Þuríður og Gunnlaugur skildu.

Gunnlaugur bjó og starfaði sem rafvirki á Siglufirði til ársins 1965, er hann flutti í Skagafjörð og bjó á Felli í Sléttuhlíð næstu 8 ár. Þaðan flutti hann til Sauðárkróks þar sem hann starfaði til ársins 1989, en þá flutti hann aftur heim á Siglufjörð og bjó þar til dauðadags, lengst af á Skálarhlíð.

Gunnlaugur Jónsson -

Ljósmynd: Kristfinnur