Henning Henriksen

Henning Henriksen útgerðarmaður

Henning Henriksen  er látinn, hann lést laugardaginn 6. ágúst 1988, 55 ára að aldri. 

Talið er að banamein hans hafi verið hjartaslag. 

Henning var fæddur 14. mars 1933,

Foreldrar hans voru 

Óla Henriksen síldarsaltanda og

Sigrúnu Guðlaugsdóttur. Hann var þekktur athafnamaður á Siglufirði, stundaði síldarsöltun og útgerð.

Henning var lengi vel verkstjóri hjá Síldarsöltunarstöð Olaf Henriksen og seinna skipstjóri á Aldan SI 82, sem hann gerði út ásamt bróður sínum Guðlaugi. 

Henning var ógiftur og barnlaus.

Henning Henriksen 

Ljósmynd: Kristfinnur