Emma Magnúsdóttir

Emma Magnúsdóttir

Emma Magnúsdóttir fæddist á Grund í Svarfaðardal 15. mars 1923. 

Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 2. júní 2008.

Foreldrar hennar voru 

Magnús Pálsson bóndi á Grund, f. í Göngustaðakoti 26. ágúst 1883, d. í Siglufirði 6. maí 1962 og kona hans 

Þórunn Sigurðardóttir, f. í Tjarnargarðskoti 6. maí 1888, d. í Siglufirði júní 1951. 

Emma var 9. í röð 13 systkina:

1) Olga Magnúsdóttir, f. 6. júní 1908, d. 24. janúar 1971, 

2) Sigurður Magnússon, f. 8. janúar 1910, d. 7. febrúar 1979, 

3) Skúli Magnússon, f. 8. júní 1912 , d. 5. október 1964, 

4) Guðrún  Magnúsdóttir, f. 28. janúar 1914, d. 15. febr. 2002, 

5) Anna Friðrikka Magnúsdóttir, f. 2. apríl 1916., d. 26. júní 1948, 

6) Páll Magnússon, f. 21. mars 1918, d. 23. júlí 1974 , 

7) Eldjárn Magnússon, f. 19. mars 1920, 

8) Björn Magnússon, f. 27. september 1921, d. 29. september 1986, 

9) Emma Magnúsdóttir, sem hér er minnst, 

10) Þorbjörg Magnúsdóttir, f. 10. júní 1924, d. 18. nóvember 2000, 

11) Erna Daníelína Magnúsdóttir, f. 21. nóvember 1925, d. 1. mars 1992, 

12) Fjóla Magnúsdóttir, f. 31. maí 1928 og 

13) Brynja Magnúsdóttir, f. 26. mars 1930.

Emma var heitbundin Jón Hrólfur Sigurðsson skipstjóri frá Flatey á Skjálfanda, f. 6. febrúar 1921, hann fórst ásamt allri áhöfn, með vélbátnum Öldunni frá Seyðisfirði, í aftakaveðri 9. febrúar 1946.

Foreldrar hans voru

Jónína Lovísa Jensdóttir og

Sigurður Jónsson

Emma og Jón Hrólfur áttu dóttur, 

Hrólfdís Hrólfsdóttir f. 9 september, 1945, 

maki Baldur Þ. Bóasson, og þeirra sonur er 

Emma starfaði um tíma á sjúkrahúsi Siglufjarðar og við ýmis störf sem verkakona. 

Emma Magnúsdóttir