Rögnvaldur Finnbogason, prestur

Rögnvaldur Finnbogason prestur

Rögnvaldur Finnbogason prestur, fæddist í Hafnarfirði 15. október 1927.

Hann lést á heimili sínu í Borgarnesi 3. nóvember 1995 . 

Foreldrar hans voru 

Finnbogi Jónsson, verkamaður í Hafnarfirði, f. 1892, d. 1974, og 

Ingibörg Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1893, d. 1970.

Systkini hans eru 

Sesselja Margrét Finnbogadóttir, f. 1919, og 

Jón Magnús Finnbogason, f. 1921.

Fyrri kona Rögnvalds er 

Erla Gunnarsdóttir skrifstofumaður, f. 1930. 

Börn þeirra eru:

1) Hildur Rögnvaldsdóttir, f. 1953, kennari,

maki Páll Benediktsson, fréttamaður f. 1953, og

2) Þrándur Rögnvaldsson, vélstjóri, f. 1954, 

maki Sigríður R Þórarinsdóttir, f. 1958, húsmóður.

Seinni kona Rögnvalds er

Kristín Rannveig Thorlacius, kennari, f. 1933.

Börn þeirra eru:

Barnabörn Rögnvalds eru 19. 

Rögnvaldur lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1952 og var vígður sama ár.

Hann nam trúarbragðasögu við Lundúnaháskóla 1952­53.

Hann var sóknarprestur í Skútustaðaprestakalli 1952,

Bjarnanesprestakalli 1954­-59,

Mosfellsprestakalli í Grímsnesi 1959-­61,

Valþjófsstaðarprestakalli 1961-­62,

Stafholtsprestakalli 1962-­65,

Hofsprestakalli í Vopnafirði 1965-68,

Seyðisfjarðarprestakalli 1968­-71,

Siglufjarðarprestakalli 1971-­73 og

Staðastaðarprestakalli 1973-­95.

Jafnframt stundaði hann kennslu, þýðingar og ritstörf.

Útför Rögnvalds var gerð frá Borgarneskirkju.  Jarðsett var á Staðastað.

Rögnvaldur Finnbogason