Pétur Magnússon

Pétur Ólafur Magnússon (sterki)

Pétur Magnússon var fæddur á Ísafirði 19. apríl 1920.

Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 15. maí 1997.

Foreldrar hans voru hjónin 

Magnús Vagnsson skipstjóri, síðar síldarmatsstjóri ríkisins, f. á Leiru í Grunnavíkurhreppi 3. maí 1890, d. á Siglufirði 12. febr. 1951, og k. h. 

Valgerður Ólafsdóttir, f. í Rvík 19. des. 1899, d. 5. mars 1978.

Pétur Magnússon var næstelstur sjö systkina, en þau voru

Bragi Magnússon lögregluþjónn og síðar gjaldkeri á Siglufirði,f. 1917,

sonur 

Magnúsar og 

Jóhönna Jónsdóttir;

Pétur Magnússon, sem hér er kvaddur f. 1920, lengst til heimilis á Siglufirði en síðast búsettur í Grindavík;

Hólmfríður Magnúsdóttir, f. 1922, lengst búsett á Siglufirði en síðustu árin á Akranesi,

maki Benedikt Sigurðsson kennari.

Sigríður Magnúsdóttir, f. 1925, d. sama ár;

Vigdís Magnúsdóttir, f. 1927, búsett í Grindavík,

Magnús Magnússon, f. 1930, d. 1946, og

Guðrún Magnúsdóttir, f. 1937, d. 1990, bjó alla ævi á Siglufirði,

maki Ernst Kobbelt

Tormóna Ebenesersdóttir, móðir Magnúsar og fóstra Braga sonar hans, dvaldist alltaf á heimilinu þar til hún andaðist 1946.

Pétur var ókvæntur og barnlaus.

Pétur Magnússon