Árið 1924

Ýmsar fréttir

Siglfirðingur 15. febrúar 1924

Útfluttar Íslenskar afurðir árið 1923.

 

(Verslunartíðindi)

Siglfirðingur 12  september 1924

Síldarbræðsluverksmiðju er í ráði að byggja á Reyðarfirði næsta ár. Eigendur nýstofnaðs félags í Reykjavík og í  því  margir togaraeigendur. 

Stjórn þessa félags skipa, Jón Ólafsson, Magnús Th. Blöndal og Páll Ólafsson.

Heyrst hefir að h.f. Kveldúlfur ætli að byggja síldarbræðsluverksmiðju á Hjalteyri næsta sumar.