Sigmar Magnússon

Sigmar Magnússon

Sigmar Magnússon fæddist í Hringverskoti í Ólafsfirði 13. júní 1920.

Hann lést 3. apríl 2016.

Sigmar var sonur 

Magnús Sigurður Sigurðsson bóndi, f. 25. ágúst 1891, d. 26. ágúst 1974, og 

Ása Ingibjörgr Sæmundsdóttir, f. 7. nóvember 1891, d. 4. desember 1984.

Var hann einn af 13 börnum þeirra hjóna.

Kona Sigmars í nær sjö áratugi var 

Bára Stefánsdóttir, sem lést fyrir rúmum þremur árum, 93 ára að aldri. 

Sigmar kynntist Báru í Reykjavík en þau fluttust saman að Hóli í Siglufirði, þar sem hann starfaði sem vinnumaður stuttu eftir seinna stríð. Þau bjuggu síðustu ár á Vetrarbraut 15, Siglufirði.

Sigmar starfaði lengst af hjá Síldarverksmiðjum ríkisins á Siglufirði.

Synir Sigmars og Báru eru:

1) Magnús Steinar Sigmarsson, f. 1947, 

2) Sigursveinn Stefán Sigmarsson, f. 1951, og

3) drengur fæddur andvana 1954.

Sigmar Magnússon