Haraldur Árnason, gjaldkeri

Haraldur Árnason, gjaldkeri Sparisjóðs Siglufjarðar

Haraldur Árnason fæddur 9. september 1929 – lést 17. janúar 2017 – 87 ára

Haraldur Árnason fæddist á Akureyri 9. október 1929.

Foreldrar hans voru

Soffía Jóhannesdóttir og

Árni Jónasson klæðskeri.

Halli var elstur þriggja barna þeirra. Hin voru og eru

Sigríður Lára Árnadóttir og

Baldur Árnason.

Halli flutti til Siglufjarðar með foreldrum sínum, systur og föðurforeldrum árið 1936 - 

Eftir nám í Gagnfræðaskólanum var hann í sumarvinnu í

Veiðarfæraverslun Sigurður Fanndal, Vörubílastöð Siglufjarðar, og síðar í Fiskbúð Matthíasar Ágústssonar.

Og margir muna hann í Verslunarfélaginu, hjá frændum sínum, Ásgeiri og Þórhalli.

En árið 1966 hóf hann störf hjá Sparisjóði Siglufjarðar og var þar í rúm 30 ár. 

Hann var í Leikfélagi Siglufjarðar, lengi gjaldkeri, og einnig í Lionsklúbbi Siglufjarðar og í sóknarnefnd,

sem hér með er þakkað kærlega fyrir. 

Þau gengu í hjónaband, hann og Helga Guðmundsdóttir, 1. desember árið 1960.

Börn þeirra eru: 

Ingvar Haraldson, fæddur 26. desember 1962, og 

Brynja Haraldsdóttir, fædd 8. júlí 1964.

Eiginmaður Brynju er

Ólafur Þór Erlingsson

og eiga þau tvö börn,

Haraldur Árnason