Stefán Friðriksson fæddist 18. nóvember 1923 í Nesi í Fljótum.
Hann lést 4. apríl 2001.
Foreldrar hans voru
Friðrik Ingvar Stefánsson bóndi (Friðrik Stefánsson) í Nesi í Haganeshreppi, Skagafirði, síðar á Siglufirði, f. 13.9.1897, d. 16.11. 1976, og kona hans
Guðný Kristjánsdóttir frá Knútsstöðum í Aðaldælahreppi, Suður-Þingeyjarsýslu, f. 24. ágúst 1895, d. 9. september 1928.
Fóstra hans, Margrét Marsibil Eggertsdóttir, var frá Sandgerði.
Systkini Stefáns eru
1) Gunnfríður Friðriksdóttir,
2) Jóna Friðriksdóttir ,
4) Guðni Friðriksson,
5) Guðný Ósk Friðriksdóttir og
6) Guðbjörg Oddný Friðriksdóttir,
Guðný Ósk Friðriksdóttir og
Guðbjörg Friðriksdóttir
voru dætur Fririks og
Margrét Marsibil Eggertsdóttir, fóstru Stefáns .
Uppeldisbróðir Stefáns er
Eggert Ólafsson, sonur Jónu.
Stefán kvæntist 3.október 1953
Hallfríður Elín Pétursdóttir handíðakennari, f. 26. mars 1929 á Siglufirði.
Foreldrar hennar voru
Pétur Björnsson kaupmaður, f. 25.10. 1897, d. 11.05. 1978, og kona hans,
Þóra Jónsdóttir, f. 20.10. 1902, d. 20.12. 1987.
Börn Stefáns og Hallfríðar eru:
1) Þóra Kristín Stefánsdóttir, f. 11.5. 1956,
maki Ólafur Þór Jónsson og eru
synir þeirra
Stefán Valberg og
Guðmundur Þór.
2) Margrét Stefánsdóttir, f. 10.12. 1958,
maki Ernar Arnarson,
börn þeirra eru
Halla Hrund,
Ingólfur og
Sigurður Geir.
3) Guðrún Ingibjörg Stefánsdóttir, f. 26.2. 1963,
maki Magnús Ólason,
synir þeirra eru
Óli Tómas,
Magnús Rúnar
Sindri Mar.
4) Pétur Hallberg Stefánsson, f. 20.7.1966,
maki Margrét Elísabet Hjartardóttir,
dætur þeirra eru
Kolbrún Ósk
Hallfríður Elín.
Stefán stundaði nám í Iðnskóla Siglufjarðar og vélstjóranámskeið og lauk námi frá Lögregluskólanum.
Hann var lögreglumaður á Siglufirði á sumrin 1950-1951 og fastráðinn þar 18. janúar 1952.
Í lögreglunni í Reykjavík var hann frá 10. október 1972 og var skipaður varðstjóri 15. júlí 1978.
Stefán lét af störfum 1. maí 1986. --
Stefán Friðriksson