Uppákomur

sksiglo.is | Afþreying | 10.04.2017 | 13:30 | Jón Ólafur Björgvinsson

PÁSKAR Í FJALLABYGGÐ
Páskadagskrá - 2017

Það verður líf og fjör í Fjallabyggð um páskana. Ljósmyndasýning, tónleikar, listasýningar, helgistundir og síðast en ekki síst nægur snjór og endalaust páskafjör á skíðasvæðinu Skarðsdal Siglufirði.

Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi yfir páskana í Fjallabyggð.

Ofar birt er frá síðu Fjallabyggðar  >>     Viðburðadagskrá 2017 pdf.   Það sam og hér ofar