27. mars 2004
Möguleikarnir um páskana 2004
7. apríl- miðvikudagur
Skarð: Opið frá 13-17
Sundhöll Opin frá 07-21
SKEMMTISTAÐIR:
Allinn Sportbar: kl. 21.00 Diskó/ Karaoke fram á nótt
Kaffi Torg kl. 21.00 Barinn opinn frameftir
8. apríl- fimmtudagur- skírdagur
Sundhöll: Opin frá 10-19
Skarð: Opið frá 10-17
SIGLUFJARÐARKIRKJA: kl. 20 Einsöngstónleikar -Hlöðver Sigurðsson tenór, -Renata Ivan
SKEMMTISTAÐIR:
Allinn Sportbar: kl. 21.00 Skjámúsík
Kaffi Torg: kl. 20.00 Gettu betur, úrslit. Barinn opinn.
9. apríl- föstudagurinn langi
Skarð Opið frá 10-17
Sundhöll Opin frá 10-19
SAFNAÐARHEIMILIÐ: kl. 16.00 Afmælisfundur AA samtakanna
SIGLUFJARÐARKIRKJA: kl. 15.00 Lestur passíusálma (til kl. 20) kl. 20.30 Lesmessa
SKEMMTISTAÐIR:
Allinn Sportbar: kl. 24.00 Dansleikur með hljómsveitinni Terlín.
Kaffi Torg: kl. 21.00 Leiksýning, Silfur Hafsins eftir Ragnar Arnalds,
Kaffi Torgi kl. 24.00 Stórdansleikur með hljómsveitinni Von frá Sauðarkrókur
10. apríl –laugardagur
Sundhöll Opin frá 10-19
Skarð Opið frá 10-17
kl. 13.00 Páskaeggjamót fyrir yngsta skíðafólkið
kl. 20.00 Tríólakvöld í Skarðinu. Jóðl og fleira fjörugt, fram á kvöld.
SIGLUFJARÐARKIRKJA
SKEMMTISTAÐIR:
Allinn Sportbar: kl. 12.00 Enski boltinn, píla og biljard, kl. 21.00 Söngskemmtun með Steina Sveins og Tóta, ásamt fleirum Siglfirðingum, kl. 23.00 Stúlli og Sævar leika fyrri dansi
Kaffi Torg: kl. 23.00 Dansleikur með hljómsveitinni Stormum
11. apríl- sunnudagur- páskadagur
Skarð Opið frá kl. 10-17
Sundhöll: Opin frá kl. 10-19
kl. 13.30 Garpakeppni, keppt í flokkasvig, 3 í sveit.
SIGLUFJARÐARKIRKJA: kl. 10.00 Hátíðarmessa, veitingar í boði systrafélags Siglufjarðarkirkju eftir messu.
Leikfélagið: kl. 20.30 Leiksýning, Silfur Hafsins eftir Ragnar Arnalds,
Kaffi Torgi kl. 23.00 Barinn opinn
SKEMMTISTAÐIR: Allinn Sportbar kl. 24.00 Stúlli og Sævar leika fyrir dansi
12. apríl- mánudagur
Skarð: Opið frá 10-17
Sundhöll: Opin frá kl. 10-19
===============================================