21. nóvember 2003 Opið hús , föstudaginn 21. nóvember frá 14-16 OG 22. nóvember frá 11-15 í tilefni árs fatlaðra. Sýning á stórskemmtilegum munum er fatlaðir hafa unnið í Iðju dagvist. -- Margt góðra muna til jólahaldsins, ofl.
Gestum var boðið upp á að drekka kaffi með starfsfólkinu, nokkrum þeirra, er munina smíðuðu, og fengu góðgæti eins og vöflur með rjóma í ábæti.
Gunnar Jens Þorsteinsson, dundaði við púsluspil, sér til afþreingar
Erla Jóhannsdóttir
Mæðgurnar Aðalbjörg Þórðardóttir og Sigríður Þóra Ágústsdóttir
Gestir virða fyrir sér gripina.
Forstöðumaðurinn, Lilja Kristín Guðmundsdóttir