29. nóvember 2003 --- Jólatré frá Herning í Danmörku. Jólatré, eins og árlega kemur hingað sem gjöf frá vinabæ okkar Herning í Danmörku, var afhent og kveikt á því kl. rúmlega 17:00 í dag, við hátíðlega viðhöfn að venju.
Sigurður Hlöðversson
séra Sigurður Ægirsson
Guðný Pálsdóttir
Jólatréð, eftir að kveikt var á því.