29. nóvember 2003 -- MAGNÚSARMÓT 2003. Í tilefni af 50. árstíðar Magnúsar Sævars Viðarssonar munu vinir og skólafélagar Magnúsar heitins, taka þátt í billiards mótinu í ár. Mótið hófst klukkan 19:30 á gærkveldi og lauk seinnipartinn í dag. -- Keppt var í einliða og tvíliðaleik í billjard.
Ég mætti á mótið og tók slatta af ljósmyndum við þetta tækifæri --- Mótinu lauk í kvöldið um kl. 17:30 með verðlaunaafhendingu. Síðar í kvöld munu mótshaldarar, þátttakendur ofl borða saman kvöldverð.
Magnúsar Sævars Viðarssonar - Mynd af mynd sem hékk uppi á mótsstað
Og þarna er allur keppendur, ásamt fríðu föruneyti, sem ég hefi ekki nöfn á. --- Takk fyrir góða skemmtun.
Keppendur:
Ólafur Baldursson
Guðmundur Stefán Jónsson
Þormóður Birgisson
Rafn Elíasson
Sigurður Steingrímsson
Þorsteinn Birgisson
Þorsteinn Jóhannsson
Þorsteinn Haraldsson
Hallgrímur Vilhelmsson
Guðmundur Davíðsson
Björn Hannesson
Sævar Björnsson
Georg Ragnarsson
Sigurður Þorkelsson
Guðmundur Davíðsson
Ólafur Þór Ólafsson
Ægir Eðvaldsson
Einliðakeppni:
Guðmundur Davíðsson
1. verðlaun í einliða
Björn Hannesson
2. verðlaun í einliða.
Sævar Björnsson
3. verðlaun í einliða
Tvíliða keppni:
Georg Ragnarsson og
Sævar Björnsson
1. verðlaun í tvíliða
Sigurður Þorkelsson og
Guðmundur Davíðsson
2. verðlaun í tvíliða
Ólafur Þór Ólafsson og
Ægir Eðvaldsson
3. verðlaun í tvíliða