29.október Egilssíld, mun vera elsta starfandi fyrirtæki á Siglufirði. Þangað kom ég í morgun til að heilsa upp á starfsfólkið. Vel var tekið á móti mér af framkvæmdastjóranum Jóhannesi Egilssyni, eða Hansa eins og hann hefur ætíð verið kallaður, og allir þekkja. Verið var að vinna hina landskunnu Egilssíld á Ítalíumarkað, og smellti ég nokkrum myndum af starfsfólkinu.
Þetta er Hanna Björk Hólm, að vega og meta. Verið er að vinna við hina landsþekktu; reyktu Egilssíld
Hanna Björk Hólm
Sólveig Þorkelsdóttir og Fríða Sigurðardóttir
María Jóhannsdóttir
Helga Þorvaldsdóttir og Guðfinna Skarphéðinsdóttir
Kristján Haraldsson verkstjóri
Guðbjörg Jóhannsdóttir
Hansi, bauð mér upp á kaffi og rab um daginn og veginn
Síminn lét hann ekki í friði.
Þarna eru starfsmenn komnir í kaffipásu
Fríða Sigurðardóttir, Sóley Þorkelsdóttir, Hanna Björk Hólm og Helga Þorvaldsdóttir
Hansi í fréttaviðtali, grunnskólakrakka