24. desember 2003 - Tækni og umhverfisnefnd, verðlaunaði að venju fyrir bestu og athygliverðustu "jólaskeytingu" íbúðarhúsa, lóða og fyrirtækja. --- Fyrir valinu urðu að þessu sinni. Kaffi torg (fyrirtæki) - og hús þeirra hjóna Helgu Óladóttur og Óskars Berg Elefsen.
Myndasyrpa hér fyrir neðan af verðlaunahúsunum og fleiri húsum, valin handhófi af mér af til myndatöku.
Þetta hús Norðutún 7 - eigendur: Helga Óladóttir og Óskar Berg Elefsen, hlaut viðurkenningu sem best skreytta hús og nágrenni.
Og Húsið Kaffi Torg (Nýja Bíó) hlaut viðurkenningu fyrir best skreytta fyrirtækið.
Kaffi Torg: Þau veittu viðurkenningunni móttöku, þau Hulda Alfreðsdóttir og Ragnheiður Ragnarsdóttir. Og við hlið þeirra eu Sigurður Hlöðversson og Arnar Heimir Jónsson "veitendurnir"