5. nóvember 2003 - Rækjuskipið Gissur ÁR sem legið hefur hér síðustu mánuði í innri höfninni, fór héðan í morgun en skipið var selt til Húsavíkur, eins og sagt hefur verið frá á síðu minni. --- SRingar tóku þessa vinnu að sér, undir stjórn hafnarvarðar og með hjálp björgunarskipsins Sigurvin