23. september 2003 -- Skrifstofa Þormóðs Ramma Sæberg hf. er nýlega flutt í glæsilegt húsnæði, þar sem fiskverkun "Rammans" var áður til húsa.
Ég skrapp þangað í morgun og smellti nokkrum myndum af starfsfólkinu við vinnu sína.