1. október 2003 -- Skólaíþróttir -- Mikið stóð til og mikið fjör var á íþróttavellinum við Túngötu í morgun.
Unglingadeildir Grunnskólans kepptu við mikinn fögnuð áhorfenda, í hinum ýmsu greinum, sem helst minnti á kraftakarla keppni. Tekinn var tími á keppendum og stig gefin. Mikið kapp og mikil gleði.