21. október 2003 -
Fjaran var valin, þegar Þórarinn Hannesson, spurði krakkana sem áttu að fara í sundtíma voru spurðir hvort þeir vildu fara í sund eða fjörulabb. Þau völdu fjörna, og fóru á þann stað er ég sjálfur hafði leikið mér á barns og unglingsaldri.
Svæðið hefur tekið miklum stakkaskiptum á frá því fyrir aldamót (þetta er skrítin setning) nánar til tekið árin 1945-1980
Neðsta myndin í röðinni af myndunum sem er hér, er tekin um 1980 og sést hvernig svæðið sem krakkarnir voru á í dag við leik, leit þá út.
Þórarinn Hannesson íþróttakennari
Bakki, hét svæðið: Svona leit svæðið út árið 1980 - Það er myndin er tekin frá öðru sjónarhorni. Steinbryggjan er farin og flest húsin einnig. En krakkarnir voru einmitt að leik þar sem steinbryggjan var, þau raunar stóðu á leifum hans. - Ljósmyndarinn; sk, stóð uppi á stóra skorsteini SR þegar myndin var tekin, með 400mm linsu. Stromurinn var þá um 52 m. á hæð. (brotið var ofan af strompinum vorið 1980) - 7 -8 kofar og hús, sem þarna eru á myndinni er horfin.