6. júlí 11:00 -- Nú hafa Safnarar, á Siglufirði komið upp enn einni safngripa sýningunni. Þarna kennir "mikilla grasa" margra áhugaverðra muna. Hvet ég þá sem þess eiga kost að skoða frekar.Þarna eru þau Hafdís K Ólafsson og Þór Jóhannsson. Þá voru þarna staddir safnarar að sunnan, með "skiptisölu" á safngripum, svo og ljósmyndari Myntsafnarafélags Íslands.