Safnarasýniung 2003

Fréttavefurinn Lífið á Sigló 

2003

Safnarafélagið ÞÓR á Siglufirði

6. júlí 11:00  -- Nú hafa Safnarar, á Siglufirði komið upp enn einni safngripa sýningunni. Þarna kennir "mikilla grasa" margra áhugaverðra muna. Hvet ég þá sem þess eiga kost að skoða frekar.Þarna eru þau Hafdís K Ólafsson og Þór Jóhannsson.  Þá voru þarna staddir safnarar að sunnan, með "skiptisölu" á safngripum, svo og ljósmyndari Myntsafnarafélags Íslands.

Þór Jóhannsson 
Hafdís K Ólafsson 
Berta Jóhannsdóttir 
Jóhannes Frisðriksson 
2003-07-06-13 -- Þetta eru hjónin Jón Pétursson og Vala Steinunn  Guðmundsdóttir, en þau eru safnarar sunnan frá Reykjavík. Þeirra erindi hér að reyna að nálgast safngripi héðan og sýna hvað þau hafa til skiptana úr sínu safni 
2003-07-06-14 -- Þetta er Tryggvi Ólafsson ljósmyndari Myntsafnarafélags Íslands. Hann er hér til að ljósmynda safnið og einstaka gripi, þess 
2003-07-06-19 -- Hafdís K Ólafsson er hér við lítinn hluta af safni sínu. Aðspurð um hvaða hlutum hún helst safnaði. Svaraði hún stutt og laggott: " Ég veit nú eiginlega ekki, hvað það er sem ég safna ekki" 
2003-07-06-23 -  Berta Jóhannsdóttir við fingurbjargarsafn sitt. 
2003-07-06-25 -- Jóhannes Friðrksson við hluta af barmmerkjasafni sínu. 
2003-07-06-17 --- Þór Jóhannsson við hluta af hans safngripum, en Þór á fjölbreytt safn sem spannar yfir ótrúlegustu hluti.