20 ára afmæli 2003

Fréttavefurinn Lífið á Sigló

2003


Afmælishóf

FÉLAG ELDRI BORGARA á Siglufirði og í Fljótum.

20 ára 2003

17. nóvember 2003 -

FÉLAG ELDRI BORGARA á Siglufirði og í Fljótum. Félagar héldu upp á 20 ára afmæli félagsins, að Skálarhlíð í gær 16. nóvember.

Hefðbundin veisla, með kaffi og tertum, ræðum og söng. -- Fram komu, meðal annarra, nýstofnaður kvartett, sem ekki á sér nafn ennþá, og kór aldraðra á Siglufirði; Vorboðinn ?. Þar var ég einnig mættur (unglingurinn) og tók slatta af myndum, eins og fyrri daginn.

Formaður félagsis, Sveinn Björnsson, setur hátíðina

Ritarinn Björk Hallgrímsson les síðustu fundargerð

Hlaðið veisluborð

Tveir fyrrverandi formenn, Anna Lára Hertervig og Ólafur Jóhannsson, heiðraðir

Ritara, Björg Jónsdóttir Hallgrímsson, þökkuð góð störf síðustu ára, og formaðurinn Sveinn fær þakklátt faðmlag.

Björg Hallgrímsson, Jónsdóttir ritari les upp nöfn þeirra voru í kaffinefndinni, og þakkar kræsingarnar

Kaffinefndin í bakgrunni

Formaðurinn Sveinn Björnsson, afhendir hér forstöðumanni Skálarhlíðar Helgu Hermannsdóttur, geisladiska-spilara (DVD) að gjöf til Skálarhlíðar, frá Félagi aldraðra Siglufirði og Fljótum. -- Kristinn Georgsson lengst til hægri

Guðný Pálsdóttir

Forseti Bæjarstjórnar,Guðný Pálsdóttir, færir hér félaginu peningagjöf, blómvönd og kveðju frá bæjarbúum.

Þarna eru ma. Hafþór Rósmundsson, Bjarni Árnason, Guðný Pálsdóttir, ?, Helga Hermannsdóttir. Jón Salmannsson og Björg Hallgrímsson

Sveinn segir frá, fyrirhuguðu kóramóti aldraðra, sem verður á Siglufirði á komandi sumri.

Guðmundur Jónasson, Reynir Árnason, Jakobína Þorgeirsdóttir, Gréta Jóhannsdóttir og Stefán Þorláksson

Þarna eru ma. Hans Þorvaldsson, og Sveinn Þorsteinsson

Þarna eru ma. Vilhelm Friðriksson, Guðný Ósk Friðriksdóttir, Þórarinn Vilbergsson og kona hans

Þarna eru ma. Anna Snorradóttir og Aðalheiður Rögnvaldsdóttir

Þarna ma. Sigurlína og Valur Johansen

Hans Þorvaldsson, Steingrímur Kristinsson og

Kvartettin "nafnlausi" tók lagið. Birgir Ingimarsson, Óskar Berg Elefsen. Sturlaugur Kristjánsson og Elmar Árnason

Kvartettin "nafnlausi" tók lagið. Birgir Ingimarsson, Óskar Berg Elefsen. Sturlaugur Kristjánsson og Elmar Árnason

þetta er konungur tónlistamannana (af öðrum kóngum ólöstuðum): Tónsnillingurin og stjórnandinn Sturlaugur Kritjánsson

Vorboðinn, kór aldraðra á Siglufirði

Vorboðinn, kór aldraðra á Siglufirði

Vorboðinn, kór aldraðra á Siglufirði

Vorboðinn, kór aldraðra á Siglufirði

Vorboðinn, kór aldraðra á Siglufirði

Vorboðinn, kór aldraðra á Siglufirði

Sturlaugur Kristjánsson og Jakobína Þorgersdóttir voru heiðruð fyrir óeigingjarnt starf fyrir kórinn; Vorboðinn

Stúlli við eitt af "þúsund" hljóðfæra sem hann kann að leika á