13. desember 2003 -- Vinnustofa Arnfinnu Björnsdóttur: Abbý -- Þar inni kennir ýmissa grasa, tilbúningur allskonar listmuna, stórra og smárra, úr allskonar efnum, náttúrlegum, svo sem steinum, afgöngum ýmiskonar, svo sem tuskuafgöngum ofl. Líttu inn með því að skoða myndirnar hér fyrir neðan
Kolbrún Símonardóttir, með teppi sem gert er úr ýmsum tau afgöngum. Hún segir í gríni, að hún sé félagi í "alþjóðlega bútafélaginu"
Guðný Ósk Friðriksdóttir, Abbý og Guðný Róbertsdóttir
Anna Vignisdóttir, er þarna að máta "svuntu" (?)
Kolbrún Símonardóttir og Guðbjörg Ásgeirsdóttir
Arnfinna Björnsdóttir; Abbý
Forláta gripur; peningakassi / "sjóðvél"
Forláta gripur; peningakassi / "sjóðvél"
Arnfinna Björnsdóttir listakona --- Abbý
Hús hennar: Vinnustofan, við Aðalgötu 15 á Siglufirði