15. nóvember 2003 1.640 tonn af loðnumjöli frá Síldarvinnslunni á Siglufirði, var verið að lesta í skipið AUDRE frá Klaipedia (Litháen) í morgun.
Flutningaskipið AUDRE, frá Klaipéda Litháen
"Stúaraliðið"
Georg Ragnarsson, þræðir pokana sem eru um 1,5 tonn, á gaffla lyftarans hjá Sigurjóni Pálssyni
Sigurjón færir Baldri Benonýsson pokann á bílpall
Birgitta Pálsdóttir, sér um að allt fari samkvæmt áætlun, rétt partý og rétt tala
Þetta er kempan; Sigurður Hörður Geirsson