8. desember 2003 -- Jólafundur Félags eldri borgara var haldinn í Skálahlíð í gærkveldi. Þar var á boðstólnum, kaffi með tertum og fleiru góðgæti. -
Ef þessu heldur áfram hvað mig varðar, að mæta á hverja átveisluna á fætur annarri, verð ég að svelta um jólin sjálf, því vart er ég búinn að jafna mig eftir átið á árshátíð Heilsugæslu-starfsfólks á Kaffi torg, í fyrrakvöld. -- Þessi fundur fór fram með hefðbundnum hætti.
Sveinn Björnsson formaður, setti fundinn
séra Sigurður Ægisson hóf dagskrána með söng, og Sveinn setti sig í spor meðhjálparans.
Síðan flutti séra Sigurður Ægisson stutt jólaávarp
Þetta er kaffinefndin, þau sem standa: Margrét Árnadóttir, Björk Jónsdóttir Hallgrímsson, Reynir Árnason, Erla Ólafsdóttir, Pálína Frímannsdóttir, Anton Sigurbjörnsson og Aðalheiður Rögnvaldsdóttir- Aðrir á myndinni eru; Hrefna Hermannsdóttir, Halldór Gestsson, Jakobína Þorgeirsdóttir, Guðný Ósk Friðriksdóttir og Guðbjörg Friðriksdóttir
Jóhann Sv. Jónsson
Vorboðakórinn, Félags aldraðra.
Þór Herbertsson, Stefán Þorláksson og Þórarinn Vilbergsson
Margrét Jónsdóttir og Guðmundur Jónasson
Valur Johansen, ?, Jóhann Sv Jónsson, Anna Jóhanna Jóhannsdóttir og Guðbjörg Franklínsdóttir
Sigmar Magnússon og Bára Stefánsdóttir
Anton Sigurbjörnsson, tók á móti fundargestunum, sem einn úr kaffinefnd
Gunndóra - Guðrún Steindóra Jóhannsdóttir og Brynja Stefánsdóttir
Vrggteppið - um 1,2x2m
Hulda Stefánsdóttir, María Ragnarsdóttir, ? Sigurlína Jóhannsdóttir og Berta Jóhannsdóttir
Unnur Jónsdóttir og Gottskálk Rögnvaldsson
Gunndóra, Guðný Ósk, Barði Ágústsson (?), og Sigmar Magnússon