1. október 16:00 - 2003
Sigurvin, bátur björgunarsveitarinnar, fór á vegum Félaga áhugamanna um minjar FÁUM með mannskap út á Siglunes fjörur og sótti þangað rekavið, sem Örlygur Kristfinnsson og co ætla að nota inni í Bátahúsi Síldarminjasafnsins í "bryggjur" ofl.
Sveinn Þorsteinsson var með í för rekaviðsmanna og tók myndirnar sem þú sérð hér fyrir neðan.